Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar

Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar: 24. júlí 1956 - 23. desember 1958

  • Hermann Jónasson, forsætisráðherra, landbúnaðarráðherra og dómsmálaráðherra
  • Guðmundur Í. Guðmundsson, (til 3.8. 1956 og frá 17.10.1956) utanríkisráðherra
  • Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra
  • Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra og iðnaðarmálaráðherra
  • Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráðherra
  • Lúðvík Jósefsson, sjávarútvegsráðherra og viðskiptaráðherra
  • Emil Jónsson, (frá 03.08.1956 til 17.10.1956) utanríkisráðherra (vantar á myndina)
09 Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar 24. júlí 1956
Talið frá vinstri: Hannibal Valdimarsson, Eysteinn Jónsson, Hermann Jónasson, Birgir Thorlacius ríkisráðsritari,  Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands, Guðmundur Í. Guðmundsson, Gylfi Þ. Gíslason, Lúðvík Jósefsson.
Til baka


Stuðst er við upplýsingar úr bókunum, Stjórnarráð Íslands 1904-1964 og Stjórnarráð Íslands 1964-2004