Hoppa yfir valmynd
10. september 1997 Matvælaráðuneytið

Stjórn Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
Nr. 19/1997



Í dag, miðvikudaginn 10. september, skipaði viðskiptaráðherra stjórn Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Í stjórnina voru þessi skipuð:

Tilnefndir af iðnaðarráðherra:

Hermann Hansson stjórnarformaður

Til vara: Björgvin N. Ingólfsson verkfræðingur

Tilnefndir af iðnaðarráðherra skv. ábendingu samtaka atvinnufyrirtækja í iðnaði:

Örn Jóhannsson skrifstofustjóri

Til vara: Helgi Magnússon framkvæmdastjóri

Tilnefnd af sjávarútvegsráðherra:

Guðrún Pétursdóttir forstöðumaður

Til vara: Þorsteinn I. Sigfússon prófessor

Tilnefndir af sjávarútvegsráðherra skv. ábendingu samtaka atvinnufyrirtækja í sjávarútvegi:

Arnar Sigurmundsson framkvæmdastj.

Til vara: Magnús Magnússon framleiðslustjóri

Tilnefndir af ASÍ:

Björn Grétar Sveinsson form. Verkam.samb. Íslands

Til vara: Finnbjörn A. Hermannsson

Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins sem haldinn var í dag skipti stjórnin með sér verkum og var Arnar Sigurmundsson þar valinn formaður stjórnar en Örn Jóhannsson varaformaður.



Reykjavík, 10. september 1997.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum