Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors

Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors: 6. desember 1949 - 14. mars 1950.

  • Ólafur Thors, forsætisráðherra og félagsmálaráðherra
  • Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, dómsmálaráðherra og menntamálaráðherra
  • Björn Ólafsson, fjármálaráðherra og viðskiptaráðherra
  • Jóhann Þ. Jósefsson, atvinnumálaráðherra
  • Jón Pálmason, landbúnaðarráðherra

Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors 6. desember 1949Talið frá vinstri: Jóhann Þ. Jósefsson, Björn Ólafsson, Ólafur Thors, Sveinn Björnsson forseti Íslands, Bjarni Benediktsson, Jón Pálmason.

Til baka


Stuðst er við upplýsingar úr bókunum, Stjórnarráð Íslands 1904-1964 og Stjórnarráð Íslands 1964-2004