Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Ráðuneyti Stefáns Jóh. Stefánssonar

Ráðuneyti Stefáns Jóh. Stefánssonar: 4. febrúar 1947 - 6. desember 1949.

  • Stefán Jóhann Stefánsson, forsætisráðherra og félagsmálaráðherra
  • Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra
  • Bjarni Ásgeirsson, landbúnaðarráðherra
  • Emil Jónsson, viðskiptaráðherra og samgöngumálaráðherra
  • Eysteinn Jónsson, menntamálaráðherra
  • Jóhann Þ. Jósefsson, fjármálaráðherra og atvinnumálaráðherra 

Ráðuneyti Stefáns Jóh. Stefánssonar 4. febrúar 1947Talið frá vinstri: Bjarni Ásgeirsson, Eysteinn Jónsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Sveinn Björnsson forseti Íslands, Bjarni Benediktsson, Emil Jónsson, Jóhann Þ. Jósefsson, Gunnlaugur Þórðarson forsetaritari.

Til baka


Stuðst er við upplýsingar úr bókunum, Stjórnarráð Íslands 1904-1964 og Stjórnarráð Íslands 1964-2004