Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Annað ráðuneyti Ólafs Thors

Annað ráðuneyti Ólafs Thors: 21. október 1944 - 4. febrúar 1947.

  • Ólafur Thors, forsætisráðherra og utanríkisráðherra
  • Áki Jakobsson, atvinnumálaráðherra
  • Brynjólfur Bjarnason, menntamálaráðherra
  • Emil Jónsson, samgöngumálaráðherra
  • Finnur Jónsson, félagsmálaráðherra og dómsmálaráðherra
  • Pétur Magnússon, fjármálaráðherra og viðskiptaráðherra

Annað ráðuneyti Ólafs Thors 21. október 1944Talið frá vinstri: Emil Jónsson, Finnur Jónsson, Ólafur Thors, Sveinn Björnsson forseti Íslands, Pétur Magnússon, Áki Jakobsson, Brynjólfur Bjarnason, Vigfús Einarsson rikisráðsritari .

Til baka


Stuðst er við upplýsingar úr bókunum, Stjórnarráð Íslands 1904-1964 og Stjórnarráð Íslands 1964-2004