Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Ráðuneyti Benedikts Gröndals

Ráðuneyti Benedikts Gröndals: 15. október 1979 - 8. febrúar 1980.

  • Benedikt Gröndal, forsætisráðherra og utanríkisráðherra 
  • Bragi Sigurjónsson, landbúnaðarráðherra og iðnaðarráðherra
  • Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra og viðskiptaráðherra
  • Magnús H. Magnússon, félagsmála-, heilbrigðis- og tryggingamála og sam­gönguráðherra
  • Sighvatur Björgvinsson, fjármálaráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands
  • Vilmundur Gylfason, menntamálaráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra
Ráðuneyti Benedikts Gröndals 15. október 1979

Ríkisráðsfundur 15. október 1979. Talið frá vinstri: Sighvatur Björgvinsson, Magnús H. Magnússon, Benedikt Gröndal, Kristján Eldjárn forseti Íslands, Kjartan Jóhannsson, Bragi Sigurjónsson, Guðmundur Benediktsson ríkisráðsritari og Vilmundur Gylfason.

Til baka


Stuðst er við upplýsingar úr bókunum, Stjórnarráð Íslands 1904-1964 og Stjórnarráð Íslands 1964-2004