Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar

Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar: 28. ágúst 1974 - 1. september 1978.

  • Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands
  • Einar Ágústsson, utanríkisráðherra
  • Ólafur Jóhannesson, dóms- og kirkjumálaráðherra og viðskiptaráðherra
  • Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráðherra og félagsmálaráðherra
  • Halldór E. Sigurðsson, landbúnaðarráðherra og samgönguráðherra
  • Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra
  • Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra
  • Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra og heilbrigðisráðherra

Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar 28. ágúst 1974Ríkisráðsfundur 28. ágúst 1974. Talið frá vinstri: Matthías Bjarnason, Halldór E. Sigurðsson, Einar Ágústsson, Geir Hallgrímsson, Kristján Eldjárn, forseti Íslands, Ólafur Jóhannesson, Gunnar Thoroddsen, Guðmundur Benediktsson ríkisráðsritari, Matthías Á. Mathiesen, Vilhjálmur Hjálmarsson.

Til baka


Stuðst er við upplýsingar úr bókunum, Stjórnarráð Íslands 1904-1964 og Stjórnarráð Íslands 1964-2004