Ríkisstjórnatal frá stofnun lýðveldis

Ráðuneyti Jóhanns Hafstein

Ráðuneyti Jóhanns Hafstein: 10. júlí 1970 - 14. júlí 1971.

  • Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, iðnaðarráðherra og (til 10.10 1970) dóms- og kirkjumálaráðherra
  • Emil Jónsson, utanríkisráðherra og félagsmálaráðherra
  • Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra og viðskiptaráðherra
  • Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra og samgönguráðherra
  • Magnús Jónsson, fjármálaráðherra og ráðherra Hagstofu Ísl.
  • Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
  • Auður Auðuns, (frá 10.10 1970) dóms- og kirkjumálaráðherra
Ráðuneyti Jóhanns Hafstein 10. júlí 1970Talið frá vinstri: Auður Auðuns, Magnús Jónsson, Guðmundur Benediktsson ríkisráðsritari, Ingólfur Jónsson, Jóhann Hafstein, Kristján Eldjárn forseti Íslands, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason og Eggert G. Þorsteinsson.
Til baka


Stuðst er við upplýsingar úr bókunum, Stjórnarráð Íslands 1904-1964 og Stjórnarráð Íslands 1964-2004