Vefir Stjórnarráðsins

Leit á vefnum

Leitarvélin

Leitarvélin leitar í öllum texta á viðkomandi vef og einnig í skjölum sem á honum eru (t.d. skýrslum sem eru á PDF-sniði).

Leitarvélin er tengd við beygingarlýsingu íslensks nútímamáls og getur því skilið ólíkar beygingarmyndir orða. Ef til dæmis er leitað að orðinu „stjórnendur“ finnast einnig síður þar sem beygingarmyndirnar „stjórnendum“ eða „stjórnenda“ koma fyrir.

Leitarmöguleikar

" " (gæsalappir)
Dæmi: Leitarskipun: "Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar"
Niðurstaða: Þær síður sem innihalda strenginn „Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar“. Þegar leitað er að Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar (án gæsalappa) finnast öll skjöl sem innihalda orðið „yfirlýsing“ og/eða „ríkisstjórnarinnar“.

? (spurningarmerki)

Leitarskipun: miss?
Niðurstaða: Allar síður sem innihalda „miss“ auk mismunandi endastafs, t.d. missa, missi, misst.

* (stjarna)

Leitarskipun: miss*

Niðurstaða: Allar síður sem innihalda orðmyndina „miss“, t.d. missti, misskilningur.

Loðin leit

Leitarskipun: próf~
Niðurstaða: Allar síður sem innihalda orðmyndina próf og líkar orðmyndir, t.d. próf og prófi.

+ (plús)

Leitarskipun: +VSK skattar
Niðurstaða: Allar síður sem innihalda orðið „VSK“ og hugsanlega einnig „skattar“.

- (mínus)

Leitarskipun: sauðfé -hestar
Niðurstaða: Allar síður sem innihalda „sauðfé“ og þar sem orðið „hestar“ kemur ekki fyrir.

~ (bugða/tilde)

Leitarskipun: "ríkisstjórn forsætisráðherra" ~10
Niðurstaða: Allar þær síður sem innihalda „ríkisstjórn“ og „forsætisráðherra“ og bilið á milli orðanna er minna en 10 orð.

Finn ekki það sem ég leita að

  • Athugaðu að orð sé(u) rétt stafsett.
  • Mögulega eru upplýsingar sem þú ert að leita að á vef annars ráðuneytis.
  • Þú getur skoðað yfirlit yfir síður vefsins og þannig e.t.v. fundið það sem þú leitar að.
  • Hægt er að hafa samband við ráðuneytið með því að senda tölvupóst eða hringja.