Vefir Stjórnarráðsins

Vefmælingar

Stjórnarráðið notar AWStats og oft einnig Google Analytics til vefmælinga á sínum vefjum. Við hverja komu inn á stjórnarráðsvef eru nokkur atriði skráð, svo sem tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið og gerð vafra og stýrikerfis. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans, til dæmis um það efni sem notendur sækjast mest eftir og fleira.

Sjá einnig um öryggi og persónuvernd á vef stjórnarráðsins